Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
læknisvottorð
ENSKA
medical certificate
DANSKA
lægeattest
SÆNSKA
medicinskt intyg
FRANSKA
certificat médical, attestation médicale
ÞÝSKA
ärztliches Attest, ärztliches Zeugnis, ärztliche Bescheinigung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í sumum tilvikum gætu notendur þurft að leggja fram sönnunargögn til að sanna staðreyndir sem ekki er unnt að staðfesta yfir netið. Slík sönnunargögn gætu verið læknisvottorð, sönnun þess að viðkomandi sé á lífi, sönnun á aksturshæfni vélknúinna ökutækja eða staðfesting á verksmiðjunúmerum þeirra.

[en] In some cases users might be required to submit evidence to prove facts that cannot be established by online means. Such evidence could include a medical certificate, proof of being alive, proof of roadworthiness of motor vehicles or confirmation of their chassis numbers.

Skilgreining
[en] a certificate from a doctor confirming the state of someone''s health (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1724 frá 2. október 2018 um að koma á sameiginlegri stafrænni gátt til að veita aðgang að upplýsingum, málsmeðferðarreglum og aðstoð og þjónustu til lausnar á vandamálum og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1024/2012

[en] Regulation (EU) 2018/1724 of the European Parliament and of the Council of 2 October 2018 establishing a single digital gateway to provide access to information, to procedures and to assistance and problem-solving services and amending Regulation (EU) No 1024/2012

Skjal nr.
32018R1724
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira